fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að Nagelsmann muni ekki taka við

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 17:24

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann verður ekki næsti knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain eins og búist var við um tíma.

Nagelsmann var rekinn frá PSG í vetur og var búist við að hann myndi taka við annað hvort Tottenham eða PSG.

Ekkert verður hins vegar úr því samkvæmt blaðamanninum virta Fabirizo Romano sem er með góða heimildarmenn.

Talið er að Thiago Motta, fyrrum leikmaður PSG og stjóri Bologna, fái tækifærið á næstu leiktíð.

Christophe Galtier er núverandi stjóri franska stórliðsins en hann verður rekinn á allra næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann