fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Alfreð og Sævar sagðir búnir að skrifa undir nýja samninga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon hafa báðir framlengt samninga sína við Lyngby ef marka má danska miðilinn BT.

Báðir voru þeir hluti af liði Lyngby sem hélt sér á ótrúlegan hátt uppi í dönsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Undirbúa þeir sig nú fyrir landsleiki Íslands gegn Slovakíu og Portúgal hér á landi í undankeppni EM.

Samningur Alfreðs var að renna út en BT segir hann hafa framlengt hann um einn ár. Framherjinn ræddi við 433.is í gær og gaf því undir fótinn að hann myndi vera áfram hjá Lyngby.

„Ekki spurning. Mér líður vel þarna. Það sem maður metur mikið á seinni stigum ferilsins er umhverfið og að maður hafi hlutverk þar sem maður er. Mér finnst ég hafa þarna og þetta er klárlega staður sem ég sé mig vera áfram á.“

Samningur Sævars átti að renna út eftir ár en nýr samningur skuldbindur hann Lyngby til 2025.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu