fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Bayern gefst upp og telja sig ekki eiga séns í Rice

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky í Þýskalandi segir frá því að Declan Rice verði ekki leikmaður FC Bayern. Félagið hefur gefist upp á að reyna að sannfæra hann.

Thomas Tuchel þjálfari Bayern hefur ólmur viljað reyna að fá Rice en félagið telur sig ekki eiga möguleika.

Mestar líkur eru á því að Rice fari frá West Ham á næstu dögum og semji við Arsenal.

Arsenal hefur undanfarna mánuði unnið nokkuð mikla vinnu í því að gera allt klárt til þess að reyna að fá Rice.

Rice er enskur landsliðsmaður en West Ham er tilbúið að selja hann fyrir um 100 milljónir punda í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er