fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

59 ára gamall maður faldi mikið magn af kókaíni í hjólastól

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem fæddur er árið 1964 hefur setið í gæsluvarðhaldi í Fangelsinu Hólmsheiði síðan í mars vegna gruns um að hann hafi smyglað til landsins rúmlega þremur og hálfu kílói af kókaíni.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness á morgun en í ákæru Héraðssaksóknara segir að maðurinn sé ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot „með því að hafa laugardaginn 18. mars 2023, staðið að innflutningi á samtals 3.563,72 g af kókaíni sem hafði 52-82% styrkleika, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni en fíkniefnin flutti ákærði til Íslands sem farþegi með flugi OG665 frá Madríd á Spáni til Keflavíkurflugvallar, falin í hjólastól sem ákærði kom með og notaðist við.“

Maðurinn er frá Dómíníska lýðveldinu. Héraðssaksóknari krefst þess að hann verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar, sem og að hann verði látinn sæta upptöku fíkniefnanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“
Fréttir
Í gær

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
Fréttir
Í gær

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Í gær

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku