fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Prigozhin segir það „hneyksli“ að Úkraínumenn hafi endurheimt hluta af bæ einum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. júní 2023 04:15

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner-málaliðafyrirtækisins, segir það „hneyksli“ að úkraínskum hersveitum hafi tekist að endurheimta hluta af bænum Berkhivka, sem er norðan við Bakhmut.

Reuters segir að Prigozhin hafi sagt að úkraínskar hersveitir hafi náð hluta af bænum á sitt vald á nýjan leik og að það sé „hneyksli“.

Málaliðar Prigozhin náðu bænum Bakhmut á sitt vald í maí og létu rússneskum hersveitum síðan eftir yfirráð yfir bænum.  Harðir bardagar höfðu þá staðið yfir um bæinn mánuðum saman og telja vestrænir sérfræðingar að Rússar hafi misst tugi þúsunda hermanna þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið