fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sveindís spilaði í grátlegu tapi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 15:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Wolfsburg í dag sem mætti Barcelona á Phillips Stadium.

Um var að ræða stærsta leik ársins í kvennaboltanum eða úrslit Meistaradeildarinnar.

Barcelona var fyrir leikinn mun sigurstranglegra en Sveindís og stöllur komust í 2-0 og leiddu þannig eftir fyrri hálfleikinn.

Það var staða sem fáir sáu fyrir sér en þær þýsku voru í kjörstöðu fyrir seinni 45.

Barcelona svaraði hins vegar með tveimur mörkum á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleiks og staðan allt í einu orðin 2-2.

Svíinn Fridolina Rolfo sá svo um að skora sigurmarkið fyrir Barcelona er hálftími var eftir og grátlegt tap Wolfsburg staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi