fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 21:06

Pétur Theodór Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grótta lék sér af Leikni í Lengjudeild karla en liðið skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik og vann sannfærandi sigur.

Pétur Theodór Árnason skoraði tvö mörk fyrir Gróttu í sigrinum sem var að lokum 5-1.

Leiknir er í tómu tjóni í deildinni og er aðeins með þrjú stig þrátt fyrir að vera með eitt best mannaða lið deildarinnar.

Grótta er með sex stig eftir sigurinn í kvöld en um var að ræða leik í fimmtu umferð.

Grótta 5 – 1 Leiknir R.
1-0 Pétur Theódór Árnason (’15)
2-0 Grímur Ingi Jakobsson (’21)
2-1 Arnór Ingi Kristinsson (’31)
3-1 Aron Bjarki Jósepsson (’32)
4-1 Pétur Theódór Árnason (’48)
5-1 Sigurður Steinar Björnsson (’53)

Markaskorarar frá Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð