fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Folda og Guðmundur selja eign í Sigvaldahúsi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. maí 2023 15:09

Folda og Guðmundur Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Folda Guðlaugsdóttir matreiðslumaður og Guðmundur Andri Hjálmarsson heimspekingur, kennari og húsgagnasmiður hafa sett fallega íbúð sína í Barmahlíð á sölu.

Eignin er 120,2 fm á 1. hæð í húsi sem byggt var árið 1946. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, skála/vinnuherbergi, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Mikið endurnýjuð og afar smekkleg eign. Húsið teiknaði Sigvaldi Thordarson.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 1 viku

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 1 viku

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði