fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Klopp óttast ekki afleiðingar eftir tíðindi gærkvöldsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í gærkvöldi að Liverpool verður ekki á meðal liða sem keppir í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, ekki óvænt tíðindi en áfall fyrir hið öfluga lið Liverpool.

Eftir að hafa verið eitt besta lið Evrópu undanfarin ár hefur Liverpool ekki átt gott tímabil og endar í fimmta sæti deildarinnar.

Ljóst var að Liverpool færi ekki í Meistaradeildina þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Chelsea.

„Ég held ekki,“ sagði Jurgen Klopp á fréttamannafundi í dag þegar hann var spurður að þvi hvort þessi tíðindi hefðu áhrif á það hvaða leikmenn vilja koma til Liverpool í sumar.

„Eftir því sem leikmennirnir eru betri því minna vilja félögin selja þá, við höfum alveg undirbúið okkur undir það.“

„Við höfum tíma, ef við fáum leikmenn inn á morgun eða eftir sjö vikur. Það skiptir mig mjög litlu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik