fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Diljá og Daníel hætt saman

Fókus
Þriðjudaginn 23. maí 2023 10:47

Diljá keppti fyrir hönd Íslands á síðasta ári en ekki liggur fyrir hver fer í vor, ef við förum. Hugsanlega Palestínumaðurinn Murad, mögulega einhver annar flytjandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eurovision-stjarnan okkar, Diljá Pétursdóttir, fer einhleyp inn í sumarið. Vísir greinir frá.

Diljá var í sambandi með rapparanum Daníel Óskari Jóhannessyni. Margir landsmenn kannast við hann úr Skólahreysti á RÚV, hann er annar af kynnum keppninnar.

Daníel Óskar. Mynd/Instagram

Diljá söng lagið Power fyrir hönd Íslands í Eurovision fyrr í mánuðinum.

Fókus óskar þeim velfarnaðar á þessum tímamótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki