fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna – Valur ekki í vandræðum með ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 19:58

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann nokkuð sannfærandi sigur á ÍBV í Bestu deild kvenna í dag en leikið var á Hlíðarenda. Jamia Fields skoraði markið í fyrri hálfleik.

Valur vann 2-0 sigur á ÍBV en Fields skoraði fyrra mark leiksins í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Anna Rakel Pétursdóttir bætti svo við marki í síðari hálfleik og tryggði Val sigur. Gott svar frá liði Vals eftir tap gegn Stjörnunni í síðustu umferð.

Íslandsmeistarar Vals fara með sigrinum á topp deildarinnar með tíu stig eftir fimm umferðir.

ÍBV er í sjöunda sæti deildarinnar með sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami