fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Besta deild kvenna – Valur ekki í vandræðum með ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 19:58

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann nokkuð sannfærandi sigur á ÍBV í Bestu deild kvenna í dag en leikið var á Hlíðarenda. Jamia Fields skoraði markið í fyrri hálfleik.

Valur vann 2-0 sigur á ÍBV en Fields skoraði fyrra mark leiksins í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Anna Rakel Pétursdóttir bætti svo við marki í síðari hálfleik og tryggði Val sigur. Gott svar frá liði Vals eftir tap gegn Stjörnunni í síðustu umferð.

Íslandsmeistarar Vals fara með sigrinum á topp deildarinnar með tíu stig eftir fimm umferðir.

ÍBV er í sjöunda sæti deildarinnar með sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir