fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Er hann á leið til Englands? – Umboðsmaðurinn svarar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. maí 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Botines, umboðsmaður markmannsins Andre Onana, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að leikmaðurinn sé á leið til Chelsea.

Chelsea er sterklega orðað við Onana sem hefur staðið sig vel með Inter Milan á tímabilinu en var áður hjá Ajax í Hollandi.

Samkvæmt Botines er Onana ánægður hjá Inter en liðið mun spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar á tímabilinu gegn Manchester City.

,,Það er eðlilegt að það séu sögusagnir á kreiki þessa stundina en ég vil ekki tjá mig of mikið því strákurinn er aðeins einbeittur á að spila,“ sagði Botines.

,,Við gerðum fimm ára samning við Inter og eigum fjögur ár eftir. Nú einbeitir hann sér bara á að klára Serie A og úrslit Meistaradeildarinnar.“

,,Engar áhyggjur, hann er mjög ánægður og er að spila fyrir besta lið Ítalíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?