fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Alonso ætlar að afþakka öll tilboð í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso ætlar að afþakka öll tilboð í sumar ef þau berast og halda áfram að stýra Bayer Leverkusen.

Alsono er einn þeirra sem hefur verið orðaður við starfið hjá Tottenham en félagið leitar að framtíðar stjóra.

Vincent Kompany var orðaður við starfið en framlengdi við Burnley og Julian Nagelsmann vill ekki taka við Spurs.

„Ég er ánægður hérna hjá þessu félagi, ég hef ekki áhyggjur af framtíðinni,“ segir Alsono.

„Ég verð hérna á næstu leiktíð,“ segir þessi fyrrum miðjumaður Real Madrid, FC Bayern og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur