fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Arsenal vantar fimm milljarða upp á

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er til í að leyfa Declan Rice að fara í sumar en aðeins fyrir rétt verð.

Hinn 24 ára gamli Rice hefur verið frábær fyrir West Ham í fleiri ár þrátt fyrir ungan aldur. Nú er útlit fyrir að kappinn haldi í stærra félag.

Rice á ár eftir af samningi sínum við West Ham en félagið getur hins vegar framlengt þann samning um eitt ár.

Arsenal er talið leiða kapphlaupið um leikmanninn en Skytturnar þurfa að greiða uppsett verð.

Telegraph segir að Arsenel sé að undirbúa 92 milljóna punda tilboð í Rice.

Það er ólíklegt að það verði samþykkt því það hefur verið nefnt að West Ham vilji 120 milljónir punda fyrir miðjumanninn sinn og fyrirliða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal