fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Fókus

Hlöðustemning á árshátíð World Class

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 15. maí 2023 09:54

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árshátíð líkamsræktarveldisins World Class var haldin hátíðleg um helgina.

Starfsfólk mætti klætt í þema kvöldsins, sem var svo kallað „english country“ eða þema í anda sveitaseturs á Englandi. Eða bara eins og Birgitta Líf Björnsdóttir, World Class-erfingi og markaðsstjóri fyrirtækisins, sagði: „Hlöðuball með meiru.“

Kærustuparið Birgitta Líf og Enok voru hress og kát. Mynd/Instagram

Bjössi og Dísa, eigendur World Class, sögðu nokkur vel valin orð og virtust vera í banastuði.

Skjáskot/Instagram

Árshátíðin var haldin á Stracta Hótel á Hellu. Herra Hnetusmjör og Prettyboitjokkó sáu um skemmtiatriði kvöldsins en rúsínan á pylsuendanum var leynigestur kvöldsins, Herbert Guðmundsson.

Starfsfólk líkamsræktarstöðvanna virtist skemmta sér konunglega og tóku þemanu alvarlega, eins og á alltaf að gera þegar kemur að þemapartý, og merktu myndirnar sínar á samfélagsmiðum með #WorldClassCountry.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Birna Dís (@birnadisolafsd)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Björn Boði (@bjornbodi)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Malín Agla (@malinagla)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ást r ó s (@astross98)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dagmar Ýr (@dagmaryrth)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helga (@helgagud)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Popptaktar hjartakrúsarans vekja athygli netverja

Popptaktar hjartakrúsarans vekja athygli netverja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands

Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands