Starfsfólk mætti klætt í þema kvöldsins, sem var svo kallað „english country“ eða þema í anda sveitaseturs á Englandi. Eða bara eins og Birgitta Líf Björnsdóttir, World Class-erfingi og markaðsstjóri fyrirtækisins, sagði: „Hlöðuball með meiru.“
Bjössi og Dísa, eigendur World Class, sögðu nokkur vel valin orð og virtust vera í banastuði.
Árshátíðin var haldin á Stracta Hótel á Hellu. Herra Hnetusmjör og Prettyboitjokkó sáu um skemmtiatriði kvöldsins en rúsínan á pylsuendanum var leynigestur kvöldsins, Herbert Guðmundsson.
Starfsfólk líkamsræktarstöðvanna virtist skemmta sér konunglega og tóku þemanu alvarlega, eins og á alltaf að gera þegar kemur að þemapartý, og merktu myndirnar sínar á samfélagsmiðum með #WorldClassCountry.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram