fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Farþegaþotu flogið nokkrum metrum yfir strandgesti: Ótrúlegt myndband

Þúsundir ferðast á hverju ári til St. Maarten til að komast í návígi við fljúgandi farþegaþotur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. febrúar 2016 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maho-ströndin á St. Maarten, í Karíbahafinu, er afar vinsæll áfangastaður ferðamanna. Helsta aðdráttarafl hennar er þó ekki gullna ströndin sjálf heldur sú upplifun sem gestir fá þegar farþegaþotur fljúga yfir.

Ótrúlegt myndband náðist fyrir skemmstu af einni slíkri lendingu. Í myndbandinu má sjá að þotunni er flogið aðeins nokkrum metrum fyrir ofan strandgesti áður en henni er lent á flugvelli sem er rétt handan við ströndina.

Slíkar lendingar eru daglegt brauð á eyjunni og á hverju ári ferðast mörg þúsund manns til St. Maarten í þeim tilgangi að komast í návígi við þoturnar.

Hér má sjá myndbandið.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=2R0agdACFJc?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði