fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Morðið á Bartlomiej Kamil Bielenda – Grímur segir málið liggja ljóst fyrir og rannsókn klárist á næstu vikum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. maí 2023 11:04

Grímur Grímsson. Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá Miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að morðið á Bartlomiej Kamil Bielenda, 27 ára gömlum Pólverja sem stunginn var til bana fyrir utan Fjarðarkaup að kvöldi sumardagsins fyrsta, liggi að mestu ljóst fyrir. RÚV greinir frá.

Grímur býst við því að ljúka rannsókninni innan sex vikna og senda málið til héraðssaksóknara. Þrír ungir karlar sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Enn þeirra, 19 ára gamall, er í fangelsinu á Hólmsheiði, en hinir tveir eru undir 18 ára aldri og eru vistaðir að Stuðlum. Einn þessarra manna hefur játað að hafa orðið Bartlomiej að bana.

Lögreglan er með myndskeið sem ung stúlka tók af árásinni. Stúlkan sat um tíma í gæsluvarðhaldi en var látin laus eftir að Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir henni úr gildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“