fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hrafnkell að verða þreyttur á Klopp og nefnir dæmi – „Það er eitthvað sem pirrar mig“

433
Laugardaginn 6. maí 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan hefur hafið göngu sína á nýjan leik en þátturinn verður aðgengilegur á DV.is og í Sjónvarpi Símans. Þátturinn verður vikulega alla föstudag.

Helgi Fannar Sigurðsson, íþróttablaðamaður og sparkspekingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson munu stýra Íþróttavikunni saman. Hjörvar Hafliðason var gestur í fyrsta þætti þeirra félaga.

Rætt var um Jurgen Klopp stjóra Liveprool sem er líklega á leið í bann fyrir hegðun sína á hliðarlínunni gegn Tottenham og viðtal eftir leik.

„Hann fer alltaf í bann, ég held að hann átti sig á því. Í Bretlandi er þetta touchline bann, þú mátt vera með liðinu í klefanum en ekki á bekknum,“ sagi Hjörvar.

Hrafnkell Freyr er harður stuðningsmaður Liverpool og kallar Anfield iðulega mekka.

„Síðasta árið hef ég orðið þreyttur á Klopp, á blaðamannafundum og á hliðarlínunni. Það glansaði af honum í byrjun, það er eitthvað sem pirrar mig. Hann er að hjóla í blaðamenn, hjóla í Ryan Mason sem er ungur þjálfari;“ segir Hrafnkell.

Umræðuna má heyra hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
Hide picture