fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum framherji Liverpool í teymi Stóra Sam hjá Leeds

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stóri Sam Allardyce er byrjaður að búa til teymi í kringum sig til þess að reyna að bjarga Leeds frá falli en hann fær fjóra leiki til þess.

Robbie Keane fyrrum framherji í enska boltanum er einn af þeim sem er mættur í teymið. Skrifaði hann undir samning nú rétt í þessu.

Keane lék með Leeds frá 2001 til 2002 en hann var atvinnumaður frá 1997 til 2018 og átti ansi farsælan feril. Lék hann meðal annars með Inter, Tottenham og Liverpool.

Leeds er með 30 stig og er í 17 sæti deildarinnar en pakkinn er ansi þéttur. Allardyce er þriðji stjóri Leeds á tímabilinu.

Tímabilið hófst með Jesse March við stjórnvölinn en hann var rekinn og við tók Eric Gracia sem stýrði liðinu í nokkra leiki áður en hann var rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika