fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Gæsluvarðhalds krafist yfir tveimur karlmönnum vegna andláts á Selfossi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. apríl 2023 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi hefur lagt kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands, vegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi síðdegis í gær, að tveir karlmenn sem handteknir voru á vettvangi í gær verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald í eina viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Mennirnir eru báðir á þrítugsaldri. Grunur er um að andlát konunnar, sem er á þrítugsaldri, hafi borið að með saknæmum hætti.

Tilkynning um andlátið barst lögreglu um kl. 15.30 í gær og er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi. Vegna rannsóknarhagsmuna getur lögregla ekki veitt frekari upplýsingar um málið.

Sjá einnig: Konan sem lést á Selfossi í gær var á þrítugsaldri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“