fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Bestsellerkóngurinn selur Funkis-höllina

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grím­ur Garðars­son, eig­andi Best­sell­er á Íslandi, hef­ur einbýlishús sitt að Sjafnargötu í Reykjavík á sölu. Fé­lag Gríms, Sonja ehf., er skráður eig­andi húss­ins. Smartland greindi fyrst frá.

Eignin er 384 fm á þremur hæðum, byggt 1930 í svokölluðum Funkis-stíl. Fast­eigna­mat húss­ins er 233.600.000 kr. en óskað er eft­ir tilboðum. Húsið var uppgert að innan árið 2020, auk þess sem skipt var um þak og settar þaksvalir í staðinn, en af þeim er gott útsýni yfir borgina.

Eignin skiptist í: frá Sjafnargötu er gengið upp nokkrar tröppur inn á miðhæð, sem skiptist í forstofu, gestasalerni, eldhús og borðstofu með útgangi út á suðursvalir, og tvær stofur. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi, frá hjónaherberginu er útgengt á suðursvalir og inn af herberginu er sér baðherbergi. Af stigapalli efri hæðar er gengið upp í arinstofu á efstu hæð hússins, þaðan er hægt að ganga út á þaksvalirnar. Kjallari er með sér inngangi og skiptist í hol, þvottahús, tvö herbergi, skrifstofu, baðherbergi og geymslu. Möguleiki er á að útbúa séríbúð í kjallara.  Bílskúr fylgir og sér bílastæði fylgir húsinu fyrir framan hann.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Svona leit húsið út fyrir breytingar.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“