fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ballið byrjar í Bestu deild kvenna í dag – Hefst á stórleik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 07:00

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum og umferðin klárast á miðvikudaginn með tveimur leikjum.

Íslandsmeistarar Vals hefja titilvörnina á stórleik á heimavelli á móti Breiðablik.

Bæði lið eru til alls líkleg í sumar en flestir spá því að þessi tvö lið ásamt Stjörnunni muni berjast um efsta sætið.

Leikir dagsins:
18:00 ÍBV – Selfoss
19:00 Tindaastóll – Keflavík
19:15 Valur – Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram