fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Manndráp við Fjarðarkaup – Lögreglan telur sig með skýra mynd af atburðarásinni

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. apríl 2023 17:02

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti karlmanns á þrítugsaldri í Hafnarfirði í síðustu viku miðar vel segir í tilkynningu frá LRH rétt í þessu. Fjórir voru handteknir vegna málsins og úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 27. apríl, líkt og fram hefur komið, en hinum sömu var enn fremur gert að sæta einangrun á meðan á því stendur.

Yfirheyrslur hafa staðið yfir undanfarna daga, en að þeim loknum í gærkvöld var einangrun fjórmenninganna aflétt. Lögreglan telur sig í meginatriðum hafa nokkuð skýra mynd af atburðarásinni sem leiddi til dauða mannsins.

Vegna umfjöllunar og umræðu um andlátið vill lögreglan taka fram að hingað til hefur ekkert komið fram við rannsókn hennar sem bendir til þess að þjóðerni hins látna hafi haft með málið að gera. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“