fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svona líta undanúrslit Meistaradeildarinnar út

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 21:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvernig undanúrslitin í Meistaradeild Evrópu líta út eftir kvöldið.

Manchester City sló þá Bayern Munchen út á meðan Inter henti Benfica úr leik.

Í gær vann Real Madrid svo Chelsea og AC Milan vann Napoli.

Í undanúrslitunum mætir Real Madrid Manchester City. Fyrri leikurinn verður í Madríd.

Þá mætast AC Milan og Inter. Bæði lið leika auðvitað á San Siro.

Fyrri leikirnir fara fram 9. og 10. maí og seinni leikirnir 16. og 17. maí.

Undanúrslit Meistaradeildarinnar
Real Madrid – Manchester City
AC Milan – Inter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum