fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingar sannfærandi gegn Fylki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 18:58

Víkingur er ríkjandi bikarmeistari. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2 – 0 Fylkir
1-0 Birnir Snær Ingason(’10)
2-0 Oliver Ekroth(’15)

Víkingur Reykjavík vann sterkan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Fylki á heimavelli sínum í annarri umferð.

Víkingar voru að næla í sinn annan sigur á tímabilinu en Fylkir er án stiga á sama tíma.

Bæði mörk heimaliðsins voru skoruð í fyrri hálfleik en Birnir Snær Ingason gerði það fyrra og bætti Oliver Ekroth við öðru stuttu seinna.

Víkingar áttu sigurinn fyllilega skilið og setja sitt mark á mótið með tveimur sigrum í fyrstu tveimur umferðunum.

Tveir leikir eru svo á dagskrá í Bestu deildinni í kvöld en þeir hefjast klukkan 19:15.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu