fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Norskir fjölmiðlar fullyrða að Age Hareide sé nýr þjálfari Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide fyrrum þjálfari danska landsliðsins hefur samþykkt að taka við íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu.

Það er Dagsavisen í Noregi sem fjallar um málið en Hareide er frá Noregi.

Í norskum miðlum segir að Hareide verði kynntur til leiks á morgun en hann vildi ekki tjá sig um málið við norska miðla.

Hareide er 69 ára gamall en hann stýrði Malmö á síðasta ári en hann stoppaði einnig við hjá Rosenborg eftir starf sitt með danska landsliðið.

Hareide þjálfaði danska landsliðið frá 2016 til 2020 en hann hefur afar mikla reynslu.

Hann tekur við af Arnari Viðarssyni sem rekinn var fyrir tveimur vikum síðan en hann hóf þjálfaraferil sinn árið 1985.

Age átti ágætis feril sem leikmaður og lék meðal annars fyrir Mancehster City en hann lék 50 landsleiki fyrir Noreg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta