fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stelpurnar okkar sóttu góðan sigur til Sviss

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 18:53

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið vann góðan útisigur á Sviss í vináttulandsleik í dag.

Fyrr í þessum landsleikjaglugga gerði Ísland 1-1 jafntefli við Nýja-Sjáland en í dag var komið að Sviss.

Liðin mættust í Zurich. Stelpurnar okkar byrjuðu betur og kom fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir liðinu í forystu á 18. mínútu. Miðvörðurinn var mættur fremst á völlinn og kláraði gott færi.

Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði í dag.

Heimakonur tóku hins vegar við sér þegar leið á fyrri hálfleikinn og á 39. mínútu jafnaði Seraina Piubel.

Staðan í hálfleik var jöfn.

Íslenska liðið fann hins vegar sigurmark í seinni hálfleik. Það gerði Sveindís Jane Jónsdóttir.

Sviss tókst ekki að jafna þrátt fyrir nokkuð þunga pressu í lokin. Lokatölur urðu 2-1 fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar