fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Drag-bann í BNA, þjónusta við heyrnarskerta, nýr björgunarbátur

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög í sumum fylkjum Bandaríkjanna sem banna drag og kyntjáningu transfólks eru liður í að styrkja úreld kynjahlutverk. Við ræðum við prófessor í stjórnmálafræði.

Íslendingar eru eftirbátar annarra Evrópuþjóða í þjónustu við heyrnarskerta. Forstjóri heyrnar og talmeinastöðvarinnar segir málaflokkinn líða fyrir skort á fjármagni, menntun og mannafla.

Nýr björgunarbátur kom til Siglufjarðar á dögunum. Fréttaritari Hringbrautar á Norðurlandi kannaði málið.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga klukkan 18.30.

Fréttavaktin 29. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 29. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Í gær

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Í gær

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”
Hide picture