fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Haaland til rannsóknar hjá lögreglu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 17:00

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland er til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester eftir að hafa ekið um götur borgarinnar í símanum á dögunum.

Atvikið átti sér stað daginn eftir að stjarnan unga skoraði fimm mörk fyrir Manchester City gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu.

Norski framherjinn keyrði um á rándýrri Rolls-Royce bifreið sinni og mátti sjá greinilega að hann horfði í símann.

Refsingin fyrir að nota síma undir stýri í Bretlandi er almennt 200 punda sekt og sex punktar í ökuskírteinið.

Það er spurning hvort Haaland fái refsingu, en lögreglan skoðar málið.

Haaland gekk í raðir City í sumar frá Borussia Dortmund. Hann hefur verið hreint stórkostlegur fyrir félagið og raðað inn mörkum.

Fái hann sekt er ljóst að hann mun ekki eiga í miklum vandræðum með að borga hana. Haaland þénar um 375 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso