fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Snjóflóð, byrjendalæsi og smáforritið Heima

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þunguð kona búsett á Seyðisfirði lýsir mikilli vanlíðan vegna lokana á svæðinu. Hún lýsir ástandinu sem óásættanlegu fyrir þjónustuþega í mæðravernd, en aðeins eitt sjúkrahús er á austfjörðum.
Yfirlögregluþjónn á Austurlandi sem staðsettur er á Eskifirði segir stórar áskoranir felast í að koma vistum og mannskap í fjöldahjálparstöðvar. Búist er við öðrum veðurhvelli annað kvöld.

Þingmaður Flokks fólksins segir erlenda sérfræðinga mögulega hafa verið blekkta þegar þeir rituðu svar við skrifum hans um þingsályktunartillögu Flokks fólksins, þar sem lagt er til að kennsluaðferðum í byrjendalæsi hér á landi verði breytt.

Smáforritið Heima – for your family veitir yfirsýn um heimilisstörf. Framkvæmdastjórinn segir að undirbúningsviðtölin fyrir smáforritið hafi oft virkað eins og sambandsráðgjöf.
Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga klukkan 18.30.

Fréttavaktin 28. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 28. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Hide picture