fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Samverustund vegna Stefáns Arnars Gunnarssonar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. mars 2023 13:42

Stefán Arnar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun, föstudag, verður opin samverustund í Digraneskirkju klukkan 17 vegna Stefáns Arnars Gunnarssonar, handknattleiksþjálfara og kennara, sem hefur verið saknað frá 2. mars.

Handbolti.is greinir frá þessu. Samverustundin er öllum opin en hana leiðir Sr. Alfreð Örn Einarsson. „Við ætlum að koma saman og senda Arnari hlýja strauma, ljós og birtu,“ segir í tilkynningu vegna samverustundarinnar.

Facebook-viðburður samkomunnar er hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“

98 ára úkraínsk kona gekk 10 km í skothríð til að sleppa frá Rússum – „Ég lifði síðari heimsstyrjöldina af og ég mun lifa þetta stríð af“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“

Sauð upp úr hjá Dóru Björt og Ragnhildi Öldu – „Það er fáránlegt hvernig þú lætur. Þetta er alveg svakalegt með þig“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Hera úr leik