fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Þetta eru áhrifin á heilann ef þú sefur skemur en sex klukkustundir

Pressan
Sunnudaginn 26. mars 2023 21:01

Hvenær vakna þau?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veistu hvaða áhrif það hefur á þig ef þú sefur skemur en sex klukkustundir? Ef ekki, þá skaltu lesa þessa grein.

Dr Rebecca Robbins, kennari við læknadeild Harvard háskólans í Bandaríkjunum, sagði í samtali við Telegraph að bara eins klukkustunda breyting á svefntíma fólks dugi til að gera miklar breytingar. „Ein klukkustund dugir til að setja líkamsklukku okkar úr skorðum,“ sagði hún.

Hún sagði að þegar við breytum svefnrytma okkar um eina klukkustund eða meira á milli daga, þá sendum við skilaboð til heilans um að við séum að reyna að skipta yfir í nýtt tímabelti. Það geri svefninn erfiðan næstu nótt.

Hún sagði einnig að toksín, sem heilinn losar um, geti haft alvarlegar afleiðingar. Þau geti haft neikvæð áhrif á heilann, til dæmis valdið Alzheimers eða elliglöpum.

Hún sagði nauðsynlegt að halda sig við sama háttatíma til að tryggja betri nætursvefn. Fullorðnir hafi þörf fyrir rútínu í þessu eins og börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Í gær

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði