fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Vatnsskömmtun sett á í suðurhluta Frakklands

Pressan
Miðvikudaginn 22. mars 2023 07:00

Fólk er hvatt til að eiga vatn á flöskum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýafstaðinn vetur var sá þurrasti í Frakklandi í 64 ár. Það er ekki gott að fá þurrka á röngum árstíma, og svo sem ekki heldur á „réttum“ árstíma. Núna er staðan þannig að grípa þarf til vatnsskömmtunar í suðurhluta landsins.

Ef ekki bætir í úrkomuna í vor, getur árið orðið hörmulegt á þessum slóðum.

Það hefur aldrei gerst áður að grípa hefur þurft til vatnsskömmtunar í Frakklandi á þessum árstíma.

Þurrkar hafa lengi herjað á Frakkland. Frá því í ágúst 2021 hefur úrkoman í hverjum mánuði, að þremur undanteknum, verið minni en í meðalári.

Þurrkar á sumrin eru ekki óvanalegt fyrirbæri en það gerir ástandið enn verra að það vantar snjó á veturna. Snjómagnið í Ölpunum er nú 50-60% minna en í meðalári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er „hollasti drykkur heims“ og hann getur styrkt hjartað

Þetta er „hollasti drykkur heims“ og hann getur styrkt hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hræðileg örlög systur gamanleikarans góðkunna – „Þetta var af yfirlögðu ráði“

Hræðileg örlög systur gamanleikarans góðkunna – „Þetta var af yfirlögðu ráði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Smeykir Bandaríkjamenn – Hamstra skó og fatnað

Smeykir Bandaríkjamenn – Hamstra skó og fatnað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kim Jong-un montar sig af nýju herskipi – „Búið öflugustu vopnunum“

Kim Jong-un montar sig af nýju herskipi – „Búið öflugustu vopnunum“