fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Potter: ,,Við höfum saknað hans mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, viðurkennir að liðið hafi saknað N’Golo Kante verulega undanfarnar vikur.

Kante hefur verið frá vegna meiðsla í dágóðan tíma en hann var í fyrsta sinn í leikmannahópi Chelsea í gær gegn Everton síðan í ágúst.

Kante hefur lengi verið talinn einn besti miðjumaður heims og tekur það þá að spila án hans að sögn Potter.

,,Allir þjálfarar hafa talað vel um hann því hann er topp, toppleikmaður,“ sagði Potter.

,,Við höfum saknað hans mikið. Þá er ég ekki að segja að aðrir leikmenn hafi ekki gefið allt í verkefnið en N’Golo Kante er N’Golo Kante.“

,,Þegar hann kemst í sitt besta form er hann risastór leikmaður fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“