fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

Eigandi Senu selur einbýlishúsið á Arnarnesi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. mars 2023 18:21

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Jón Diðrik Jónsson, forstjóri og eigandi Senu, og Hólmfríður J. Þorvaldsdóttir, listljósmyndari, hafa sett einbýlishús við Blikanes á Arnarnesi á sölu.

Um er að ræða 338 fm eign, þar af 45 fm innbyggðan bílskúr, á tveimur hæðum með séríbúð á neðri hæð, byggða árið 1965. 

Eignin skiptist í forstofu, hol, gestasnyrtingu, stofu og borðstofu, eldhús og þvottahús. Á herbergjagangi eru tvö herbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi. Á neðri hæð er þriggja herbergja íbúð með sér inngangi, skiptist hún í forstofu, eldhús og stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 

Sigurður Hallgrímsson arkitekt  teiknaði breytingar á húsinu að utan og Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúsarkitekt teiknaði innréttingar og breytingar á milliveggjum. Húsið stendur á 1246 fm eignarlóð.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gítarleikari Sepultura í viðtali við DV – „Þungarokk er best, maður“

Gítarleikari Sepultura í viðtali við DV – „Þungarokk er best, maður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði