fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Nýjar aðgerðir – Bílar ölvaðra ökumanna sendir til Úkraínu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. mars 2023 07:00

Frá Kyiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lettar eru byrjaðir að senda bíla, sem eru gerðir upptækir í tengslum við ölvunarakstur, til Úkraínu. Þar geta herinn og heilbrigðiskerfið notað þessa bíla í tengslum við stríðið gegn Rússlandi.

BBC skýrir frá þessu og segir að á síðasta ári hafi lög um ölvunarakstur verið hert í Lettlandi og það hafi haft í för með sér að bílar margra ökumanna hafi verið gerðir upptækir.

Í kjölfar lagabreytingarinnar fylltust geymslur lögreglunnar fljótt af bílum sem hald var lagt á. Til að létta aðeins á þessum geymslu er nú byrjað að láta hjálparsamtökunum Twitter Convoy 24 bíla í té í viku hverri og eru þeir fluttir til Úkraínu.

Reinis Poznaks, stofnandi samtakanna, sagði að enginn hafi átt von á að svona mikið yrði um ölvunarakstur og nái yfirvöld ekki að selja bílana jafn hratt og fólk drekki. Það hafi verið kveikjan að hugmynd hans um að senda bílana til Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn