fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Þetta er einn stærsti höfuðverkur Pútíns

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. mars 2023 05:16

Hvað er Pútín að gera með öllum þessum handtökum?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stærsti höfuðverkur Vladímír Pútíns þessa dagana er að her hans notar um 20.000 fallbyssukúlur á dag. Þetta er svo mikil notkun að vopnaframleiðendur í Rússlandi hafa ekki undan við að framleiða fallbyssukúlur.

Sama vandamál er uppi á Vesturlöndum. Vopnaframleiðendur hafa ekki undan að framleiða skotfæri fyrir úkraínska herinn en hann notar um 6.000 fallbyssukúlur á dag en það svarar til eins mánaðar framleiðslu evrópskra vopnaframleiðenda. Dagbladet segir að það geti því reynst Vesturlöndum erfitt að útvega Úkraínumönnum skotfæri.

Í síðustu viku sagði Oleksiy Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, að úkraínska herinn vanti vopn.

Í mörgum löndum er því unnið hörðum höndum að því að auka vopna- og skotfæraframleiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér