fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Eyjan

„Ég geng stolt frá borði og sé ekki eftir neinu“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. mars 2023 16:22

Elva Hrönn Hjartardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elva Hrönn Hjartardóttir, starfsmaður VR, sem bauð sig fram sem formaður gegn Ragnari Þóri Ingólfssyni, þakkar fyrir stuðninginn liðnar vikur.

Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag var Ragnar Þór formaður VR með 57,03% at­kvæða en Elva Hrönn hlaut um 39,44%.

Sjá einnig: Ragnar Þór endurkjörinn formaður VR

„Þessi kosningabarátta var allskonar, mikil áskorun og oft og tíðum erfið en svo sannarlega fræðandi og skemmtileg líka. Ég er virkilega þakklát fyrir öll hvetjandi skilaboðin, góðar móttökur á þeim fjölmörgu vinnustöðum sem ég heimsótti og þær góðu samræður sem ég hef átt við félaga mína í VR,“ segir Elva Hrönn í færslu á Facebook.

Hún segist ganga stolt frá borði og sjá ekki eftir neinu. „Tæp 40% er ansi gott og nokkuð ljóst að það eru fleiri en ég sem vilja breytingar innan VR. Ég óska nýrri forystu velfarnaðar í starfi og vona að fjölbreytileiki innan félagsins og ólíkir hagsmunir félagsfólks fái meiri hljómgrunn héðan í frá. Takk fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að flensa afturendann

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að flensa afturendann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimur í höndum skemanns

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimur í höndum skemanns
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Óttaslegnir menn

Steinunn Ólína skrifar: Óttaslegnir menn