fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Leopard 1 skriðdrekar verða klárir fyrir Úkraínu í maí

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. mars 2023 09:00

Þýskir Leopard 2 skriðdrekar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun maí verða fyrstu Leopard 1 skriðdrekarnir, sem Danmörk, Holland og Þýskaland, keyptu og gáfu Úkraínu, tilbúnir. Ríkin þrjú keyptu um 100 slíka skriðdreka sem voru í eigu fyrirtækis í Flensborg í Þýskalandi. Það keypti þá af danska hernum fyrir mörgum árum síðan.

Troels Lund Poulsen, starfandi varnarmálaráðherra Danmerkur, skýrði frá því fyrir helgi að fyrstu skriðdrekarnir verði tilbúnir til afhendingar í byrjun maí. í fyrstu verða þeir notaðir til æfinga fyrir úkraínska hermenn.

Verið er að yfirfara skriðdrekana og standsetja svo þeir verði í góðu standi þegar Úkraínumenn fá þá í hendurnar.

Reiknað er með að síðustu skriðdrekarnir verði afhentir í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“
Fréttir
Í gær

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife