fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Steven Spielberg telur að geimverur séu til og að yfirvöld leyni upplýsingum um fljúgandi furðuhluti

Pressan
Laugardaginn 18. mars 2023 15:00

Steven Spielberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikstjórinn Steven Spielberg telur að vitsmunaverur séu til utan jarðarinnar og að yfirvöld hafi hylmt yfir mál þar sem fólk telur sig hafa séð geimskip og/eða geimverur.

Daily Star skýrir frá þessu. Fram kemur að Spielberg, sem er orðinn 76 ára, hafi sagt að hann telji ekki að við séum ein í alheiminum og að nýleg birting bandarískra yfirvalda á upplýsingum um rúmlega 500 tilfelli, þar sem fólk taldi sig hafa séð fljúgandi furðuhluti, sé „heillandi“.

Spielberg er auðvitað nákunnugur geimverum en hann gerði eina frægustu kvikmynd sögunnar um geimverur, E.T., og myndina Close Encounters of Third Kind.

Hann sagðist pirraður á þeirri leynd sem hvíli yfir málum þar sem fólk sér fljúgandi furðuhluti og einnig pirrar skortur á gagnsæi í þessum málaflokki hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað ömmu sína um að vera brúðarmeyja – Myndbandið sem netverjar skæla yfir

Bað ömmu sína um að vera brúðarmeyja – Myndbandið sem netverjar skæla yfir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump