fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Harður árekstur fimm bíla á Miklubraut

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. mars 2023 17:28

Mynd: Eyþór fyrir Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harður árekstur milli fimm bíla átti sér stað á Miklubrautinni rétt um hálf fimm leytið í dag. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Slökkvilið staðfestir að senda hafi þurft fjóra sjúkrabíla á vettvang ásamt einum kranabíl.

„Mér skilst að það eigi að flytja þrjá einstaklinga á sjúkrahús,“ segir vakstjóri slökkviliðs í samtali við Fréttablaðið. Ekki var hægt að stafðfesta alvarleika áverka þeirra sem lentu í árekstrinum. Enn er unnið að því að tryggja öryggi á slysstað.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Í gær

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Í gær

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða
Fréttir
Í gær

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot