fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Harður árekstur fimm bíla á Miklubraut

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. mars 2023 17:28

Mynd: Eyþór fyrir Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harður árekstur milli fimm bíla átti sér stað á Miklubrautinni rétt um hálf fimm leytið í dag. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Slökkvilið staðfestir að senda hafi þurft fjóra sjúkrabíla á vettvang ásamt einum kranabíl.

„Mér skilst að það eigi að flytja þrjá einstaklinga á sjúkrahús,“ segir vakstjóri slökkviliðs í samtali við Fréttablaðið. Ekki var hægt að stafðfesta alvarleika áverka þeirra sem lentu í árekstrinum. Enn er unnið að því að tryggja öryggi á slysstað.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til
Fréttir
Í gær

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti
Fréttir
Í gær

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks