fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Lindarhvolsmálið, veðrið í mars og Food & Fun

Kristinn Svanur Jònsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óskiljanlegt og raunar alvarleg atlaga að eftirlitsskyldu Alþingis að forseti þess sitji sem fastast á greinargerð um Lindarhvolsmálið, segir Þorsteinn Sæmundsson, fyrrverandi þingmaður sem hefur kynnt sér málið gjörla og kallar það hneyksli.

Útlit er fyrir mikil umskipti í veðrinu hér á landi í mars, að sögn Sigurðar Þ. Ragnarssonar veðurfræðings. Mars verður óvanalega hlýr og þurr, apríl hrekkjóttur en langtímaspár gera svo ráð fyrir góðu vori og sumri sem kalli fram bros á vörum.

Food & Fun hátíðin er haldin um helgina í fyrsta sinn síðan 2020. Hátíðin hefur verið gluggi út í heim fyrir íslenska matreiðslumenn og sýnt fram á gæði íslensks hráefnis. Siggi Hall ræðir málið við Margréti Erlu Maack.

Fréttavaktin 1. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 1. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun

Svona verður veðrið í Reykjavík á Gleðigöngunni á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst

Segir hollt fyrir samfélagið að eldgamla bankaránsmálið hafi verið upplýst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Hide picture