fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Dularfullar sprengingar valda líklega áhyggjum í Rússlandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 08:00

Frá árás Úkraínumanna á Saki flugvöllinn á Krím á síðasta ári. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tæpri viku hafa embættismenn, sem eru hallir undir Rússa, tilkynnt um minnst fjórtán sprengingar á hernumdu svæðunum nærri Maríupól í Úkraínu.

Þetta kemur fram í stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins.

Sprengingarnar áttu sér stað við eldsneytisgeymslu og stórt stálver sem rússneskar hersveitir nota sem bækistöð.

Maríupól er um 80 km frá víglínunni og hafa Rússar væntanlega áhyggjur af óútskýrðum sprengingum á svæði sem þeir töldu vera utan seilingar fyrir Úkraínumenn, segir ráðuneytið í stöðuskýrslu sinni.

Þess utan er Maríupól mikilvægur hluti af birgðaflutningalínu Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“