fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Ingó veðurguð hefur selt miða á tónleika sína fyrir 18,5 milljónir

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. febrúar 2023 17:41

Ingólfur Þórarinsson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, hefur selt alls 3.700 miða á fjóra tónleika sem ráðgerðir eru í Háskólabíói dagana 10-11. mars næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt Vísis sem birtist fyrir stundu.

Alls eru 4.000 miðar í boði á tónleikana og miðaverðið er 5.000 krónur. Ingó hefur því selt miða fyrir 18,5 milljónir króna og það þrátt fyrir að auglýsa tónleikana ekki á nokkurn hátt heldur sjá sjálfur um miðasöluna, aðallega í gegnum Facebook.

Í samtali við Vísi kveðst Ingó spenntur fyrir tónleikaröðinni en um er að ræða í fyrsta skipti sem hann skipuleggur slíka tónleika einn síns liðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki

Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki
Fréttir
Í gær

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld

Obama hjónin áttu að hitta Reiner hjónin hið örlagaríka kvöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útvarpsstjóri Sýnar segir aðgerðir Loga ekki nóg – Vill losna við Rás 2

Útvarpsstjóri Sýnar segir aðgerðir Loga ekki nóg – Vill losna við Rás 2