fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Evrópudeildin: Elías og félagar úr leik – Ítölsku risarnir sýndu klærnar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 20:04

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum, af þeim átta sem leiknir eru í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld er lokið. Ítölsku risarnir Juventus eru á meðal þeirra liða sem tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson er úr leik ásamt félögum sínum í Midtjylland.

Elías Rafn var á meðal varamanna Midtjylland í kvöld þegar að liðið tapaði 4-0 á heimavelli gegn portúgalska liðinu Sporting. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og því er Sporting áfram í 16-liða úrslit með samanlögðum 5-1 sigri.

Í Frakklandi tóku heimamenn í Nantes á móti Juventus frá Ítalíu. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli en í kvöld reyndist Juventus sterkari aðilinn og vann að lokum 3-0 sigur og því samanlagðan 4-1 sigur í einvíginu.

Í Hollandi var hart barist en þrátt fyrir 2-0 sigur heimamanna í PSV Eindhoven í kvöld er liðið samt úr leik með samanlögðu 3-2 tapi í einvíginu.

Framlenging stendur nú yfir í einvígi Monaco og Bayer Leverkusen. Þá eru seinni fjórir leikir kvöldsins hafnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea