fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Verður rekinn ef liðið tapar næsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 18:00

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes verður rekinn sem stjóri West Ham ef liðið tapar næsta leik.

The Times heldur þessu fram í dag.

West Ham hefur ollið miklum vonbrigðum á þessari leiktíð eftir að hafa átt tvö góð ár þar á undan.

Nú sitja Hamrarnir í átjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Næsta laugardag tekur West Ham á móti nýliðum Nottingham Forest. Tapi liðið þar verður Moyes rekinn ef marka má nýjustu fréttir.

Moyes hefur verið stjóri 2019. Hann stýrði liðinu einnig 2017 til 2018.

Skotinn hefur einnig verið við stjórnvölinn hjá liðum á borð við Manchester United, Everton og Real Sociedad á þjálfaraferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum