fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Conte verður eftir á Ítalíu – Stýrir Tottenham ekki um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 12:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, verður áfram á Ítalíu í kjölfar þess að hafa farið í skoðun vegna gallblöðruaðgerðar sem hann fór í á dögunum.

Conte fékk gallblöðrubólgu í byrjun mánaðar og fór í aðgerð. Hann missti af sigurleik gegn Manchester City en var svo mættur að stýra Tottenham gegn Leicester um síðustu helgi.

Ítalinn viðurkennir að hafa ekki farið að fyrirmælum læknis um að hvíla sig í 15 daga að aðgerðinni lokinni.

Tottenham mætti AC Milan á Ítalíu í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. Nú er orðið ljóst að Conte verður eftir í heimalandinu í húsi sínu þar, á meðan hann jafnar sig alveg. Þetta var ákveðið eftir skoðun sem Conte fór í.

Tottenham staðfestir þetta í yfirlýsingu.

Cristian Stellini mun stýra Tottenham í fjarveru Conte þegar liðið mætir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi