fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Útskýrir ákvörðun sína sem margir ræddu eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kingsley Coman gerði eina mark leiksins í sigri Bayern Munchen á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum í gær. Leikið var í París.

Coman kom Bayern yfir á 53. mínútu og reyndist það eina mark leiksins.

Það vakti athygli að Frakkinn fagnaði ekki marki sínu í leiknum. Hann er alinn upp hjá PSG.

„Að skora á Parc Des Princes var æskudraumur að rætast. Þetta var sérstök stund,“ segir Coman um ákvörðun sína.

„Þetta er félagið sem ég ólst upp í og borgin sem ég fæddist í. Mig langaði ekki að fagna fyrir framan stuðningsmennina.“

Seinni leikurinn fer fram í Munchen eftir þrjár vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir