fbpx
Laugardagur 27.september 2025
433Sport

Keflavík leysir Joey Gibbs af hólmi með öðrum Ástrala

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 17:00

Mynd: Keflavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Smylie er genginn í raðir Keflavíkur frá Blacktown City.

Smylie er 22 ára gamall framherji sem kemur frá Ástralíu. Hann skrifar undir tveggja ára samning við Keflavík.

Í vetur missti Keflavík Joey Gibbs í Stjörnuna. Hann er einnig frá Ástralíu og spilar sem framherji. Smylie leysir Gibbs því af.

Keflvíkingar höfnuðu í sjöunda sæti Bestu deildarinnar í fyrra. Liðið hefur misst töluvert af leikmönnum frá sér í vetur og vinnur í því að styrkja sig fyrir átökin í sumar.

Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Keflavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar hjá Amorim urðu til þess að ungir leikmenn rugluðust – Urðu að taka Uber

Breytingar hjá Amorim urðu til þess að ungir leikmenn rugluðust – Urðu að taka Uber
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Í gær

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool

Aðeins 17 ára en fær 360 prósenta launahækkun hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille
433Sport
Í gær

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
433Sport
Í gær

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho