fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Real Madrid í úrslitaleik HM félagsliða

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 21:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska stórveldið Real Madrid hefur tryggt sér farseðilinn í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða sem fer fram í Marokkó þessa dagana. Madrídingar unnu 4-1 sigur á Al Ahly í undanúrlslitaleik kvöldsins.

Real Madrid komst í stöðuna 2-0 með mörkum frá Vinícius Júnior og Federico Valverde í fyrri hálfleik áður en Ali Maaloul minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 65. mínútu.

Á 87. mínútu fékk Real Madrid vítaspyrnu þegar brotið var á Vinicius Júnior. Luka Modrix steig á vítapunktinn en brást bogalistin þegar markvörður Al Ahly varði spyrnuna.

Leikmenn Real Madrid létu það hins vegar ekki á sig fá og bættu við tveimur mörkum fyrir leikslok. Þau mörk skoruðu Rodrygo og Sergio Arribas.

Real Madrid mun mæta Al-Hilal frá Sádi-Arabíu í úrslitaleiknum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“